fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fór beint upp í einkaflugvél og á djammið eftir hvern einasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn besti knattspyrnumaður allra tíma, Ronaldinho hefur mikið verið í fréttum eftir að hafa verið handtekinn í Paragvæ. Ronaldinho kom til landsins með falsað vegabréf.

Ronaldinho átti magnaðan feril með Barcelona en árið 2014 var hann mættur til Mexíkó og lék með Queretaro þar í landi.

Ronaldinho hefur verið þekktur fyrir það að skoða næturlífið reglulega og hann gerði það í Mexíkó.

,,Við áttum alltaf heimaleik á föstudegi, þannig er dagskráin í Mexíó. Eftir að leiknum lauk, þá fór Ronaldinho í einkaflugvél sína og fór til Cancun eða Playa del Carmen,“ sagði Patricio Rubio, samherji Ronaldinho í Mexíkó.

Cancun er þekktur staður fyrir þá sem hafa gaman af næturlífinu en Ronaldinho skilaði sér seint á æfingar.

,,Eftir leik á föstudegi þá var iðulega helgarfrí. Við komum allir á mánudegi en hann mætti ekki fyrr en á þriðjudegi. Ég sá hann aldrei á æfingu á mánudegi, hann var frábær leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze