fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

United og Lingard á sama máli – Sambandið að taka enda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 14:00

Jesse Lingard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt Sky Sports News í dag stefnir allt í það að Jesse Lingard, yfirgefi herbúðir félagsins í sumar.

Sky Sports segir að bæði Lingard og Manchester United séu á sama máli, að líklega sé komið að nýrri áskorun á ferli Lingard.

Lingard hefur upplifað erfiða tíma síðasta árið, hann hefur spilað illa og tækifærum hans undir stjórn Ole Gunnar Solskjær fer fækkandi.

Lingard blómstraði árið 2018 en síðan þá hefur hann verið í vandræðum, Lingard verður 28 ára á þessu ári og ætti að vera nálgast sitt besta skeið á ferlinum.

Lingard hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu. Hann skipti um umboðsmann fyrir nokkru síðan en hinn umdeildi, Mino Raiola sér nú um hans mál.

Lingard hefur alla tíð verið í herbúðum United en hann kom ungur til félagsins, eftir að hafa verið lánaður hingað og þangað, tókst Lingard að brjóta sér leið inn í lið United árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim