fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Guðni vonast til að ballið byrji í júní

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaraflokkar í knattspyrnu geta byrjað æfingar í fjögurra manna hópum þann 4 maí, þetta var opinberða í dag. Þá hefst aflétting á samkomubanni en íþróttaæfingar hafa verið bannaðar síðustu vikur, þremur til fjórum vikum síðar verður þetta samkomubann endurskoðað.

Félög geta því líklega ekki hafið eðlilegar æfingar fyrr en í lok maí og líklegt að boltinn á Íslandi fari ekki að rúlla fyrr en í fyrsta lagi seint í júní.

Guðni Bergsson formaður KSÍ, segir fréttirnar í dag góðar og vonast til að mótið sem hefjast átti í lok apríl fari af stað í júní.

„Ég ætla að leyfa mér að vera bjart­sýnn á að Íslands­mótið 2020 verði spilað á ár­inu 2020. Eins og staðan er í dag get­um við al­veg vænst þess að geta hafið mótið í júní­mánuði og þá er bara spurn­ing hvenær. Við von­umst eft­ir því að það gangi eft­ir en það þarf að koma bet­ur í ljós,“ sagði Guðni við mbl.is i dag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool