fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Leituðu með þyrlu og flóðlýstu tjörnina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 08:15

Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að sögn ibúa á Álftarnesi (Facebook) var þyrla Landhelgisgæslunnar yfir Kasthúsatjörn í gærkvöld og tjörnin var flóðlýst. Leitin að Söndru Líf sem hófst óvænt kl. 11 í gærkvöld og stóð fram yfir miðnætti var árangurslaus.

Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, staðfesti í samtali við DV í gærkvöld að lögregla hefði beðið um að leit yrði ræst út kl. 11 í gærkvöld. Voru sendir út nokkrir leitarflokkar frá björgunarsveitum og þyrla Landhelgisgæslunnar var á sveimi. Þá voru bátar sendir út til leitar, skv. RÚV, sem jafnframt greinir frá því að leitin hafi verið árangurslaus.

Sandra Líf Þórarinsdóttir Long er 27 ára gömul, nemi í þjóðfræði við Háskóla Íslands og þjónn. Ekkert hefur sést til hennar frá því hún fór frá heimili vinkonu sinnar um kl. 17:30 á skírdag. Bíll hennar fannst skammt frá Kasthúsastjörn á Álftanesi á laugardag.<

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar