fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Leit að Söndru Líf hefur verið hætt í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið hætt í dag. Kemur þetta fram á vef RÚV.

DV hefur ekki náð í lögreglu vegna málsins seinni partinn í dag en ákvarðanir um framhald leitar eru í höndum lögreglu.

Ekkert hefur spurst til Söndru Lífar síðan síðdegis á skírdag. Bíll hennar fannst við Kasthúsatjörn á Álftanesi í gærmorgun.

Sandra Líf er 27 ára gömul, einhleyp, og nemur þjóðfræði við Háskóla Íslands auk þess að starfa sem þjónn.

Fram kom í frétt á vef Mannlífs í dag að lögreglu hafa ekki borist neinar vísbendingar um að hvarf Söndru kunni að hafa borið að með saknæmum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Í gær

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram