fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Hömlum verður aflétt í skrefum eftir 4. maí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. apríl 2020 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega mun það koma í ljós í vikunni eftir páska hvernig aflétting á hömlum vegna COVID-19 verður háttað en samkomubann stendur til 4. maí. Þórólfur Guðnason sagði á upplýsingafundi dagsins að afléttingin verði í skrefum og muni taka langan tíma.

Aflétting aðgerða verður líklega á þriggja til fjögurra vikna fresti og halda áfram fram á sumar. Líklegt er að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Engum núverandi hömlum verður aflétt fyrr en eftir 4. maí.

Þó að flestum hömlum verði aflétt í sumar er mikilvægt að fylgja ráðleggingum um handþvott, fjarlægð milli einstaklinga og fleiri slíkum ráðum út árið.

Ennfremur kom fram að búast megi við einhverjum hömlum á ferðum til og frá landinu. Segir Þórólfur að útfærslur á því verði kynntar síðar, en spurningar um þetta brenna mjög á ferðaþjónustunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK