fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Íslendingar streyma úr bænum þvert á fyrirmæli Víðis – UPPFÆRT

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 09:31

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UPPFÆRT – Fyrstu tölur reyndust rangar, en 3732 bílar voru taldir, sem er minna en upphaflegar tölur gáfu til kynna. Samt sem áður liggur fyrir að þúsundir manns hafi ekki virt fyrirmæli Víðis  Reynissonar, yfirlögregluþjóns.

Gísli Már Gíslason, hagfræðingur, birti í dag ótrúlegar tölfræðiupplýsingar sem sýna fjölda bíla sem fara austur fyrir Hellisheiði daginn fyrir skírdag, semsagt í gær. Samkvæmt upplýsingum Gísla, sem eru fengnar frá Vegagerðinni, hefur það ekki gerst seinustu tíu ár að jafnmargir fari austur fyrir fjall á þessum degi, eða 6667 bílar, í samanburði við 5926 í fyrra og 5846 árið áður.

Þessar upplýsingar virðast sýna að landsmenn fari þvert á skilaboð Víðis Reynisson, yfirlögregluþjóns sem hefur margbeðið fólk um að vera heima um páskana.

Gísli bendir einnig á að líklega séu bara íslendingar í tölunum, þar sem að lítið sé um ferðamenn þessa dagana.

Hér má skoða tölfræði Vegagerðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út