fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hættir við eftir að hafa fengið rækilega á baukinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er hætt við að setja almennt starfsfólk félagsins á bætur hjá ríkinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu félagsins.

Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu á laugardag þar sem greint var frá því að allt almennt starfsfólk félagsins, færi á bætur hjá ríkinu á meðan kórónuveiran væri í gangi. Félagið ætlaði að borga 20 prósent en ætlaði að láta ríkið borga 80 prósent af launum starfsmanna.

Fékk þessi ákvörðun hörð viðbrögð, stuðningsmenn félagsins voru hneykslaðir og beindust öll spjót að John W Henry eiganda félagsins.

Liverpool er vel rekið félag og á mikla fjármuni, úrræði hjá ríkisstjórn Bretlands var hugsað fyrir minna og illa stæð fyrirtæki.

Liverpool sagði í yfirlýsingu að málið hafi ekki verið hugsað alla leið og nú hefði verið ákveðið að draga í land, félagið myndi greiða starfsfólki full laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal