fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Tók eigið líf eftir að hafa greinst með kórónuveiruna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernard Gonzalez, sextugur læknir Reims í Frakklandi tók eigið líf um helgina. Gonzalez tók eigið líf eftir að hafa greinst með kórónuveiruna.

Franskir fjölmiðlar fjalla um málið en hann skildi eftir bréf þar sem hann greindi frá ástæðunni.

Eiginkona hans er einnig með COVID-19 veiruna sem nú herjar á heimsbyggðina. Gonzalez hafði verið læknir Reims í tuttugu ár.

,,Ég er í áfalli, ég hef enginn orð. Hann var mjög virtur í okkar röðum og hafði verið hér í 20 ár,“ sagði forseti félagsins.

Ástandið í Frakklandi vegna veirunnar hefur verið slæmt líkt og víða annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal