fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Manchester United nýtir sér ekki ríkisspenann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér ekki að nýta úrræði stjórnvalda og setja starfsfólk sitt á bætur, þetta kemur fram í enskum blöðum.

Mikið hefur verið rætt og ritað um þá ákvörðun Liverpool að setja allt starfsfólk sitt á atvinnuleysisbætur, þannig borgar ríkið 80 prósent af tekjum fólksins en Liverpool borgar 20 prósent.

Þessi ákvörðun Liverpool hefur verið harðlega gagnrýnd, enda félagið vel rekið og hagnaðist verulega á síðasta ári.

Stuðningsmenn Liverpool eru ósáttir með félagið að nýta sér þetta, enda er þetta úrræði fyrir fyrirtæki í neyð. Liverpool hagnaðist um rúmar 40 milljónir punda á síðasta ári.

Bournemouth, Newcastle, Norwich og Tottenham hafa nýtt sér þetta úrræði en það eru eigendur Liverpool, sem tóku ákvörðun um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni