fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Gjaldþrot blasir við hjá félagi Ara í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 21:28

Ari Freyr Skúlason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oostende þar sem Ari Freyr Skúlason spilar í Belgíu, er á barmi gjaldþrots. Ef marka má fréttir frá Belgíu.

Oostende glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika, stjórnarmenn félagsins reyna að bjarga því þessa dagana.

Búið er að ákveða að belgíska deildin hefjist ekki aftur, vegna kórónuveirunnar. Það hefur haft áhrif á fjárhag félagsins.

Belgískir miðlar segja það ganga erfiðlega og gjaldþrot blasi við félaginu, ef ekkert kemur upp á næstu dögum.

Ari gekk í raðir félagsins síðasta sumar en áður lék hann með Lokeren en Ari hefur verið einn jafn besti leikmaður íslenska landsliðsins, síðustu ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool