fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fegursta kona Ítalíu með ónýt hné eftir kynlíf með Costacurta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martina Colombari, fyrrum fegursta kona Ítalíu segir að kynlíf með eiginmanni sínum, Alessandro Costacurta sé búið að eyðileggja á henni hnén.

Costacurta átti farsælan feril sem atvinnumaður í knattspyrnu og gerði garðinn frægan með AC Milan. Hann lék með Milan í 19 ár en lagði skóna á hilluna árið 2007.

Colombari var kjörinn fegursta kona Ítalíu árið 1991 en hún og Costacurta giftu sig árið 2004, sama ár og sonur þeirra fæddist.

,,Kynlífið með Costacurta hefur orsakað það að ég er með ónýt hné,“ sagði Colombari í viðtali við ítalska fjölmiðla.

,,Þetta hefur haft talsverð áhrif á mig að vera með stanslausa verki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Í gær

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið