fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho er enn í fangelsi í Paragvæ og bíður nú dóms, hann mætti til landsins með falsað vegabréf og var handtekinn vegna þess

Ronaldinho hefur dvalið í fangelsi þar í landi síðustu vikur og óvíst er hvenær hann kemst út.

Á meðan reynir Ronaldinho að stytta sér stundir og leikur sér í fótbolta við aðra ganga. Fjölmiðlar í Paragvæ greina frá því að hann hafi tapað í skallatennis.

Ronaldinho var í liði með fangaverði en þeir töpuðu fyrir Edgar Ramirez Otazu sem situr inni fyrir morð og Yoni David Mereles Martinez, innbrotsþjófi.

Ronaldinho var eitt sinn besti knattspyrnumaður í heimi en hann hefur upplifað erfiða tíma síðustu ár utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá