fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór um ástandið í dag og hvað hann gerir til að halda sjó: „Þetta eru sorglegir tímar“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þú verður bara að taka stöðunni eins og hún er, hvað þú getur gert og hvað ekki,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson um útgöngubannið sem nú gildir á Englandi, þar fá leikmenn ekki að mæta til æfinga.

Þannig hefur ástandið verið um nokkurt skeið og er óvíst hvenær æfingar hefjast á nýju hjá Everton og öðrum liðum deildarinnar. Kórónuveiran herjar nú á landið eins og önnur lönd Evrópu.

,,Það eru mikilvægari hlutir í lífinu en fótbolti, þessa stundina,“ sagði Gylfi. ,,Þetta eru sorglegir tímar og mjög skrítnir.“

Algjör óvissa er með hvenær tekst að hefja tímabilið á Englandi aftur. ,,Þegar þú ferð í sumarfrí, þá veistu hvenær æfingar byrjar en núna vitum við ekkert. VIð munum snúa aftur á einhverjum tímapunkti. Þú þarft að halda þér í góðu formi á meðan.“

Gylfi býr vel og þakkar fyrir það í dag. ,,Ég er heppin að hafa góða rækt heima hjá mér.“

Hver einstaklingur má fara einu sinni út á dag og fer Gylfi í göngutúr með konunni sinni og hundi. ,,Við erum svo með áætlun frá þjálfurum okkar. Ég byrja flesta daga á að hlaupa og hjóla, svo lyfti ég efri og neðri hluta líkamans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“