fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Heimir biður alla Íslendinga um að fara vel með Víði: „Bara til eitt svona eintak í heiminum“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og þjálfari Al-Arabi í Katar hefur beðið Íslendinga um að fara vel með Víði Reynisson, yfirlögregluþjónn.

Víðir hefur orðið að óskabarni þjóðarinnar nú þegar kórónuveiran herjar á landið, hann hefur stýrt aðgerðum og gert vel að flestra mati.

Víðir starfaði með Heimi hjá íslenska landsliðinu en þar var hann öryggisstjóri KSÍ. Þá ólust þeir félagar saman upp í Vestmannaeyjum.

„Það er bara til eitt svona eintak í heiminum. Farið þið vel með þennan mann, hann þarf líka á hvíldinni að halda þessi maður til þess að hann geti haldið áfram að standa sig eins vel,“ sagði Heimir í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Víðir hefur sagt á síðustu vikum að hann horfi upp til Heimis og hvernig hann fær fólk til að vinna saman.

„Hann kemur af þessum undursterka 1967 árgangi frá Vestmannaeyjum. Þetta eru sterk eintök,“

Viðtalið við Heimi er í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær