fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Skoða að læsa alla inni á hóteli í mánuð til að klára deildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin skoðar það nú að læsa leikmenn inni á hótelum í mánuð til að ljúka deildinni, þetta segir enska blaðið Mirror.

Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára deildina sem nú er í pásu vegna kórónuveirunnar.

Mikið er í húfi fyrir deildina en tekjutapið gæti verið 750 milljónir punda ef ekki tekst að klára deildina. Leikirnir færu þá fram fyrir luktum dyrum.

Enska úrvalsdeildin vonar að kórónuveirufaraldurinn hægi á sér á Englandi eftir þrjár vikur.

Allir sem koma að deildinni gætu verið sendir í sóttkví á hóteli og myndu vera þar þangað til deildin er á enda. Horft er á að klára deildina fyrir 12 júlí ef grípa þarf í þessa aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“