fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Ætluðu að banna honum að spila mikilvægasta leik ferilsins – ,,Ég reif bréfið í tvennt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria hundsaði ráð Real Madrid fyrir úrslitaleik með Argentínu á HM árið 2014.

Di Maria greinir sjálfur frá þessu en Real ætlaði að banna honum að spila úrslitaleikinn vegna meiðsla sem tapaðist 1-0 gegn Þýskalandi.

,,Þeir einu sem vita sannleikann eru þjálfarinn Daniel Martinez, Alejandro Sabella og ég,“ sagði Di Maria.

,,Ég var með tár í augunum gegn Belgíu, ég var um 90 prósent klár. Fóturinn var ekki alveg réttur en ég vildi spila og mér var alveg sama hvort ég myndi spila fótbolta aftur.“

,,Það var eitt af því sem ég var varaður við, þetta var úrslitaleikur HM, þetta var minn úrslitaleikur.“

,,Ég vissi að Real Madrid vildi selja mig ég fékk þetta bréf. Daniel sagði mér að það væri frá Real Madrid, ég horfði á það og reif það í tvennt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins