fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433

,,Ógnvekjandi að hugsa um að hann sé 21 árs“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að það sé ógnvekjandi að hugsa út í aldur bakvarðarins Trent Alexander Arnold.

Alexander Arnold er aðeins 21 árs gamall en er þrátt fyrir það möguleika einn allra besti bakvörður heims.

,,Ég held að fólk sé að gleyma því að hann sé aðeins 21 árs! Hann á ennþá mikið ólært,“ sagði Johnson.

,,Það er eins og hann verði bara betri og betri og í hvert skipti sem hann klæðist treyjunni þá er hann með möguleika á að komast alveg á toppinn.“

,,Það ógnvekjandi er að hann er svo ungur og tíminn vinnur með honum – að spila með leikmönnum eins og Virgil van Dijk hjálpar honum að komast áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni