fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Svipað hjá Liverpool og Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McMananaman, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að það sé ekki mikill munur á enska liðinu og Real Madrid.

McManaman lék einnig með Real á ferlinum en hann náði þó ekki hæstu hæðum á Spáni.

,,Real Madrid er mjög svipað og Liverpool, það eru tvö risastór félög í tveimur löndum, þau eru sögufræg og horfa til fortíðarinnar,“ sagði McManaman.

,,Það eru réttu myndirnar á veggjunum hjá Liverpool – þar sérðu Emlyn Hughes, Graeme Souness og Phil Thompson lyfta Evrópubikarnum.“

,,Í Madríd þá var þetta eins, Alfredo Di Stefano, Freancisco Gento, Ferenc Puskas, það eru myndir af þessum leikmönnum útum allt og pressan er mikil að vinna bikar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz