fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Vonaði að Ronaldo myndi kannast við hann: Bjór og öskubakki á maganum – ,,Hann hafði ekki hugmynd um hver ég var“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 21:23

Crouch í leik með Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur sagt ansi skemmtileg sögu af því þegar hann hitti brasilísku goðsögnina Ronaldo.

Crouch átti ansi góðan feril sem leikmaður en var þó alls ekki í sama gæðaflokki og Ronaldo sem lék með liðum eins og Real Madrid, Barcelona og Inter Milan.

Crouch er mikill aðdáandi Ronaldo og hitti hann eitt sinn á strönd á Ibiza. Sú saga er ansi skrautleg.

,,Ég hitti Ronaldo einu sinni, ég var í fríi á Ibiza og sá hann á ströndinni. Hann var upptekinn með flöskur af bjór og öskubakka á maganum,“ sagði Crouch.

,,Í hvert skipti sem hann kláraði drykkinn þá mætti ofurfyrirsætan sem var með honum með annan.“

,,Þetta var of gott tækifæri til að fá mynd með honum til að hafna svo ég kíkti yfir. Ég vonaðist eftir að hann myndi segja: ‘Oh þú ert Crouch’ en hann hafði ekki hugmynd um hver ég var.“

,,Myndin var tekin og ég fór burt, han hafði ekki hugmynd um að ég væri leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“