fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 21:15

Jorge Mendes með Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Juventus hafa samþykkt það að fá ekki borguð laun næstu fjóra mánuðina.

Það er blaðamaðurinn Simon Stone sem greinir frá þessu í kvöld en hann vinnur fyrir BBC Sport.

Juventus er í fjárhagsvandræðum þessa stundina vegna kórónaveirunnar en engin knattspyrna er spiluð.

Félagið hefur reiknað út að þetta muni spara um 90 milljónir evra sem er gríðarleg upphæð.

Cristiano Ronaldo og fleiri góðir verða því launalausir næstu mánuðina og gætu jafnvel spilað launalaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun