fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 20:10

Unai Emery þekkir Guendouzi vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, goðsögn Arsenal, hlær að ummælum Unai Emery um að hann hafi verið að gera flotta hluti með félagið.

Emery var rekinn frá Arsenal á síðasta ári en hann vildi meina að liðið væri á uppleið undir hans stjórn.

Wright segir það vera kjaftæði og telur það hafa verið rétt að reka Spánverjann.

,,Það var ekki mjög skemmtilegt undir hans stjórn, þeir vissu ekki hvað þeir voru að gera eða hvert þeir voru að fara. Það var ekki mikil stefna,“ sagði Wright.

,,Svo heyrirðu þessi ummæli frá Unai Emery… Þau voru veruleikafirrt ef þú spyrð mig.“

,,Já þeir komust í úrslit Evrópudeildarinnar en þetta var versta frammistaða Arsenal í sögu úrslitaleiks.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz