fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433

Tierney gæti strax verið seldur

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er talið vera reiðubúið að selja bakvörðinn Kieran Tierney strax næsta sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Tierney kom aðeins til Arsenal frá Celtic síðasta sumar.

Hann hefur síðan þá aðeins spilað 11 leiki í öllum keppnum og hefur verið mikið meiddur.

Leicester City hefur áhuga á að fá Tierney til að leysa Ben Chilwell af hólmi sem fer líklega eftir tímabili.

Leicester er tilbúið að borga Arsenal 25 milljónir punda fyrir bakvörðinn – það sama og hann kostaði í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun