fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnan hefur aldrei þurft að glíma við eins erfiðleika í sögunni að sögn Andre Agnelli, stjórnarformanns Juventus.

Eins og flestir vita er ekkert spilað í dag vegna kórónaveirunnar og er óljóst hvenær félög geta byrjað að treysta á að fá pening inn á bankabók á ný.

,,Við stjórnarformennirnir berum ábyrgð á heilsu þeirrara félaga sem við sjáum um og þar er ógnin gríðarleg og raunveruleg,“ sagði Agnelli.

,,Knattspyrnan er nú í pásu og það sama má segja um innkomu félagana sem við treystum á til að borga leikmönnum og starfsfólki.“

,,Það er enginn sem er óhulltur og tímasetningin skiptir öllu máli. Þetta verður stærsta áskorun sem íþróttin hefur þurft að takast á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið