fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnan hefur aldrei þurft að glíma við eins erfiðleika í sögunni að sögn Andre Agnelli, stjórnarformanns Juventus.

Eins og flestir vita er ekkert spilað í dag vegna kórónaveirunnar og er óljóst hvenær félög geta byrjað að treysta á að fá pening inn á bankabók á ný.

,,Við stjórnarformennirnir berum ábyrgð á heilsu þeirrara félaga sem við sjáum um og þar er ógnin gríðarleg og raunveruleg,“ sagði Agnelli.

,,Knattspyrnan er nú í pásu og það sama má segja um innkomu félagana sem við treystum á til að borga leikmönnum og starfsfólki.“

,,Það er enginn sem er óhulltur og tímasetningin skiptir öllu máli. Þetta verður stærsta áskorun sem íþróttin hefur þurft að takast á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar