fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Ummæli leikmannns Chelsea tekin úr samhengi – Stuðningsmenn byrjuðu að kveðja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro, leikmaður Chelsea, segir að ummæli hans í samtali við Cadena Ser hafi verið tekin úr samhengi.

Þar var fullyrt að Pedro hefði sagst ætla að rifta samningi sínum við Chelsea fyrir lok tímabils og að hann væri á förum.

Pedro neitar þó að það sé öruggt að hann sé að kveðja og gæti enn skrifað undir framlengingu.

,,Eins og margir vita þá verð ég samningslaus í maí. Ég hef þó ekki rætt við félagið hvort hann verði framlengdur eða ekki,“ sagði Pedro.

,,Ég hef séð mörg skilaboð frá aðdáendum Chelsea sem kveðja mig og þakka mér fyrir tímann sem ég þakka fyrir.“

,,Ég vil þó undirstrika það að samningurinn er einfaldlega að renna út en ég á enn eftir að ræða við félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Í gær

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Í gær

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í