fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Rodgers lokar á sögusagnirnar – Sterling elti ekki peninginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling elti ekki peningana þegar hann samdi við Manchester City árið 2015.

Þetta segir Brendan Rodgers, stjóri Leicester, sem var þá við stýrið hjá Liverpool er Sterling fór.

Margir ásökuðu þá 20 ára gamlan Sterling um græðgi en að sögn Rodgers voru peningarnir ekki aðalmálið.

,,Fyrir Raheem þá snerist þetta aldrei um peninga,“ sagði Rodgers í samtali við Liverpool Echo.

,,Ef þetta snerist um peninga hefði hann getað haldið áfram hjá Liverpool. Hann vildi komast á toppinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Hafnaði stórliðinu
433Sport
Í gær

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford
433Sport
Í gær

Myndband: Bonnie Blue braut reglurnar á ný – Með ósmekklegar bendingar er henni var hent út

Myndband: Bonnie Blue braut reglurnar á ný – Með ósmekklegar bendingar er henni var hent út