fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Talar um að 40 þúsund manns hafi smitast á sama leiknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um það að 40 þúsund manns hafi smitast af kórónaveirunni á knattspyrnuleik í síðasta mánuði.

Prófessorinn Francesco Le Foche greinir frá þessu en um er að ræða leik Atalanta gegn Valencia.

Fjölmargir stuðningsmenn Valencia ferðuðust til Atalanta en alls voru 44 þúsund manns á leiknum sem fór fram á San Siro.

Veiran hefur verið verst á Ítalíu og á Spáni en yfir 70 þúsund manns hafa smitast samtals í þeim löndum.

Það var harðlega gagnrýnt að leyfa aðdáendum að mæta á leikinn sem endaði með 4-1 sigri ítalska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“