fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Eiga þeir fjóra af tíu bestu leikmönnunum?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 18:25

Marco Verratti (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti, leikmaður Paris Saint-Germain, segir að liðið eigi fjóra af tíu bestu útileikmönnum heims.

PSG er langbesta lið Frakklands og er með gríðarlega marga góða leikmenn í sínum röðum.

Verratti er að tala um sóknarmennina Mauro Icardi, Angel Di Maria, Neymar og Kylian Mbappe.

,,Við erum heppnir að hafa fjóra af bestu 10 leikmönnum heims. Það er ótrúlegt,“ sagði Verratti.

,,Þess vegna breytir stjórinn um kerfi því að skilja einn eftir á bekknum er mjög erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir