fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Kom Ferdinand á óvart en er nú á vagninum – ,,Hressandi að sjá einhvern spila eins og stuðningsmann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 17:51

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, talar ekkert ne ma vel um Odion Ighalo, núverandi framherja liðsins, sem kom frá Kína í janúar.

Það efuðust margir um Ighalo sem hefur þó byrjað gríðarlega vel og gæti vel endað á að fá lengri samning en hann er á láni þessa stundina.

,,Vá átta leikir, þrír byrjunarliðsleikir, fjögur mörk og ein stoðsending. Ighalo, semurðu við hann núna?“ sagði Ferdinand.

,,Fólk spurði sig hvað við værum að gera með Ighalo. Hvað Ole væri að hugsa, hvað væri í gangi. Ég var einn af þeim, ég viðurkenni það.“

,,Ighalo hefur verið í Kína sem er ekki nálægt ensku deildinni svo maður spyr sig hvernig hann kemst í takt við hana.“

,,Hann hefur sannað það að fólk hafði rangt fyrir sér. Það er hressandi að sjá einhvern sem spilar eins og stuðningsmaður og er þakklátur.“

,,Það er eins og hann sé hæstánægður með að vera í Manchester United. Hann hefur stutt liðið alla ævi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína