fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Ætla að reyna að koma í veg fyrir að spilað verði fyrir luktum dyrum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmennn á Englandi vilja ekki spila fyrir luktum dyrum, það er líklegasta niðurstaðan ef á að klára mótin á Englandi. Þeir ætla að reyna að mótmæla því harkalega.

Kórónuveiran herjar af miklum krafti á England síðustu daga og er komið útgöngubann í landinu, næstu þrjár vikurnar.

Enska úrvalsdeildin og aðrar deildir vonast til að fara af stað aftur í byrjun maí, ef það á að takast er líklegt eð engir áhorfendur verði leyfðir.

Enska úrvalsdeildin verður að reyna að klára deild sína vegna þess hversu mikið er undir í sjónvarpssamningum.

Líklega yrðu þá allir leikir sýndir beint en liðum yrði haldið í sóttkví á meðan reynt væri að klára alla leiki, svo ekki væri von á smiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu