fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Skaphundurinn var mættur á æfingasvæði Liverpool þegar hann hætti við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skaphundurinn, Lee Bowyer sér eftir því að hafa ekki gengið í raðir Liverpool árið 2002. Hann var mættur í læknisskoðun þegar hann hætti við.

Liverpool hafði náð samkomulagi við Leeds um kaupveðrið og Gerard Houllier vildi ólmur fá hann til Liverpool.

Bowyer ætlaði að ganga í raðir félagsins en í læknisskoðun fékk hann bakþanka og hætti við. ,,Ég var mjög nálægt því að fara til Liverpool, ég var hálfnaður með læknisskoðun,“ sagði Bowyer sem fór ári síðar til West Ham.

,,Mér fannst þetta bara ekki rétt á þessum tímapunkti, ég sé ekki eftir neinu eins mikið í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun