fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Inter hefur ekki neinn áhuga á að kaupa Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. mars 2020 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter MIlan ætlar sér ekki að nýta forkaupsrétt sinn á Alexis Sanchez, hann er í láni hjá félaginu frá Manchester United.

Sanchez hefur ekki staðið undir væntingum hjá Inter en ólíklegt er að United vilji fá hann til baka.

Líklegt er að Sanchez verði seldur í sumar ef einhver getur borgað laun hans, sem eru þau hæstu í ensku úrvalsdeildinni.

Sanchez hefur verið talsvert meiddur hjá Inter og ekki fundið taktinn.

United borgar um helming launa hans í dag sem eru 32 milljónir á viku, það gæti reynst félaginu erfitt að losna við hann af launaskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn