fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Te og kaffi skellir í lás vegna COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 23. mars 2020 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur hjá kaffihúskeðjunni og kaffiframleiðslunni Te og kaffi ákáðu í morgun að loka öllum kaffihúsum keðjunnar frá og með morgundeginum. Starfsfólk fékk bréf um þetta upp úr klukkan 11 í morgun.

Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kaffihúsanna, segir í samtali við DV að engum verði sagt upp störfum vegna þessa en sumir muni þurfa að fara í skert starfshlutfall. „Við verndum störfin og fólkið okkar. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna faraldursins henta okkur líka að ýmsu leyti,“ segir  Halldór.

Te og kaffi rekur alls níu kaffihús, flest á höfuðborgarsvæðinu.

Te og kaffi eftir birt eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:

Kæru viðskiptavinir ♥️

höfum tekið þá erfiðu ákvörðun að loka öllum okkar kaffihúsum tímabundið vegna útbreiðslu Covid-19 í okkar samfélagi. Frá og með þriðjudeginum
24. Mars verða öll okkar kaffihús lokuð og þangað til við teljum óhætt að opna þau aftur.
Þetta
er ekki auðveld ákvörðun að taka en er fyrst og fremst tekin með velferð okkar starfsfólks og viðskiptavina að leiðarljósi.

Við munum aftur á móti halda kaffibrennslunni okkar gangandi og sjá til þess að hillur matvöruverslana verði áfram fullar af okkar frábæra kaffi og tei.

Þetta er tímabundið ástand. Við hlökkum til að sjá ykkar öll aftur þegar þetta er afstaðið.

Hugsið um ykkar nánustu ástvini, fylgið fyrirmælum yfirvalda og farið vel með ykkur ♥️

Starfsfólk Te & Kaffi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum