fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Hótaði að éta andlitið á fyrrverandi kærustu – Sendi henni ótal hótanir í SMS

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti í gær dóm yfir manni sem beitti fyrrverandi kærustu sína og vin hennar ofbeldi. Maðurinn sendi kærustunni ótal hótanir í sms og hótaði meðal annars að éta af henni andlitið.

Hinn ákærði veittist að manni á bílastæði við Bónus í Lóuhólum í Breiðholti og sló hann tvisvar með krepptum hnefa á munn og höku. Taldi mann manninn vera að halda við sína fyrrverandi kærustu.

Fyrir rétti var birtur langur listi af ógeðfelldum hótunum mannsins í garð konunnar í SMS-skilaboðum. Segir dómurinn að hótanirnar hafi verið til þess fallnar að valda konunni ótta um líf sitt.

Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir umferðarlagabrot og fyrir að hafa rofið nálgunarbann.

Var dómur héraðsdóms, sem hljóðar upp á 18 mánaða fangelsi, staðfestur en auk þess var maðurinn sviptur ökuleyfi í fjóra mánuði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti
Fréttir
Í gær

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Í gær

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Í gær

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fréttir
Í gær

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn