fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

United sagt leiða kapphlaupið um Van de Beek

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt Marca á Spáni er líklegra en ekki að Donny van de Beek, miðjumaður Ajax gangi í raðir Manchester United í sumar.

Van de Beek ætlaði til Real Madrid síðasta sumar en félagið náði ekki að selja Gareth Bale og James Rodriguez, sökum þess hætti Real Madrid við.

Real Madrid er hins vegar með samkomulag við Ajax um að klára kaupin í sumar en Van de Beek hefur ekki viljað taka tilboði félagsins.

Manchester United telur sig eiga góðan möguleika á að fá hollenska miðjumanninn sem er 23 ára gamall.

Van De Beek hefur skorað tíu mörk og lagt upp ellefu á þessu tímabili með Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira