fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Nú getur þú skráð þig í skimun fyrir COVID-19 hjá Kára Stefánssyni – Svona gerirðu það

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. mars 2020 20:30

Kári Stefánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk erfðagreining er búin að opna á skráningar fyrir skimanir fyrir kórónuveirunni hjá almennningi. Munu þessar skimanir eiga sér stað í Turninum, Smáratorgi 3 í Kópavogi.

Nú getur almenningur skráð sig í skimunina en til þess þarf að fara inn á vefslóðina bokun.rannsokn.is. Þeir sem taka þátt í skimuninni munu  fá upplýsingar um niðurstöðuna, óháð því hvort hún sé neikvæð eða jákvæð. Einnig mun fólk fá leiðbeiningar um hvernig það eigi að beita sér í framhaldinu.

„Nýja kórónaveiran sem veldur sjúkdóminum COVID-19 dreifist nú hratt um heiminn. Mikill meirihluti þeirra sem smitast finna aldrei fyrir alvarlegum einkennum. Til að varpa ljósi á útbreiðslu veirunnar hér á landi hefur sóttvarnalæknir, í samstarfi við sýkla- og veirufræðideild Landspítala og Íslenska erfðagreiningu, nú hafið skimun fyrir veirunni hjá almenningi.“

Fréttablaðið greinir frá því að hver tími taki um 15 mínútur og hægt er að bóka einn tíma fyrir fjölskyldu eða allt að sex manns í einu. Þá er nauðsynlegt að ttaka með sér persónuskilríki.  Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, að hann vonist til þess að hægt verði að skima allt að 400 manns á dag fyrir veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness