fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

Liverpool átti 35 skot en tapaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 22:44

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Atletico Madrid í kvöld á Anfield.

Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Atletico á heimavelli og var því mikið undir í seinni leiknum.

Leik kvöldsins lauk með 3-2 sigri Atletico eftir framlengingu og kveður Liverpool keppnina í 16-liða úrslitum.

Það er óhætt að segja að Liverpool hafi verið betri aðilinn í kvöld en liðið átti 35 skot að marki Atletico.

12 af þessum 35 skotum fóru á rammann en Jan Oblak var í essinu sínu á milli stanganna.

Atletico fékk þó sín færi og átti sex skot á mark Liverpool og þrjú af þeim fóru inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“