fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

COVID-19 orðið að heimsfaraldri

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin eða WHO hefur lýst COVID-19 sem heimsfaraldri. RÚV greinir frá þessu.

Með heimsfaraldri er átt við að veiran er búin að dreifast gríðarlega mikið. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, sagði á blaðamannafundi um málið að þessi heimsfaraldur komi öllum við. Þá sagði hann einnig að öll lönd eigi möguleika á því að snúa þessari þróun við. Til að koma í veg fyrir að smitin dreifist út þarf hröð viðbrögð. Þrátt fyrir að viðbrögðin beri ekki þannn árángur þá geta þau þó átt þátt í því að gera aðstæður betri.

Tedros segir að því sé ekki tekið með léttúð að lýsa yfir heimsfaraldri þar sem orðið sjálft getur vakið upp ótta eða fengið almenning til að gefast upp. Það gæti leitt til óþarfa dauðsfalla eða þjáningar en þessi skilgreining breyttir þó störfum WHO ekki. Stofnunin heldur að sjálfsögðu sínu striki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá