fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Rómverjum bannað að flúga til Spánar: Getafe neitar að ferðast til Mílanó

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma getur ekki mætt í leik liðsins gegn Sevilla á morgun í Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar.

Yfirvöld á Spáni neituðu að gefa leyfi á það að flugvél liðsins myndi lenda á Spáni, COVID-19 veiran herjar all hressilega á Ítalíu.

Spánverjar eru að glíma við mikil vandamál vegna veirunnar og vilja ekki fá farþega frá Ítalíu.

Óvíst er hvað gerist en Getafe frá Spáni neitar að ferðast til Ítalíu og mæta Inter þar á morgun. Félagið ætlar ekki að mæta og segist frekar tapa einvíginu.

Veiran er að hafa mikil áhrif á kappleiki um allan heim og óvissan er mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad