fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Afhendingu Edduverðlauna frestað vegna kórónaveirunnar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. mars 2020 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (e. ÍKSA) hefur ákveðið að fresta afhendingu Edduverðlauna um óákveðinn tíma í ljósi kórónaveirunnar.

Hátíðin átti að fara fram þann 20. mars næstkomandi en fyrr í dag barst tilkynning til meðlima ÍKSA og segir þar að óskynsamlegt sé að halda mannfagnað á borð við Edduhátíðina miðað við þróun og útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

Í tilkynningunni segir:

Því miður hafa mál þróast með þeim hætti að ekki þykir stætt á því að halda mannfagnað á borð við Edduhátíðina á meðan að kórónavírusinn ógnar samfélaginu. Það er samdóma álit og niðurstaða þeirra sem stýra hátíðinni að henni beri að fresta um óákveðinn tíma uns hlutir hafa skýrst og telja má víst að slík hátíðahöld geti gengið upp á ábyrgan hátt. Edduhátíðinni 2020 verður því frestað um óákveðinn tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa