fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Smitin eru orðin 70

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðinn sólarhring hafa greinst fimm ný smit kórónusmit á Íslandi. Þar af eru fjögur innanlandssmit en eitt má rekja til skíðasvæðanna í  Ölpunum. Fjöldi smitaðra er því 70 talsins, þar af 16 innanlandssmit.

Áhersla er lögð á að greina snemma og að  einstaklingar fari í sóttkví sem fyrst þegar við á og í einangrun þegar um smit er að ræða. Alls hafa um 710 sýni verið
tekin í heild, þar af 93 í dag.

Áfram er minnt á vefsíðu Landlæknisembættisins fyrir allar upplýsingar um COVID-19 og viðbrögð við henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða