fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

COVID-sýktur nemandi mætti í MH

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. mars 2020 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemandi við Menntaskólann í Hamrahlíð hefur verið greindur með COVID-19. Hann er talinn hafa smitast á miðvikudaginn. Hann mætti til skóla bæði á fimmtudag og föstudag, en einkenni komu fram á sunnudaginn.

RÚV greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu frá skólanum. Pilturinn er sagður hafa verið einkennalaus í skólanum.

Sóttvarnarteymi landlæknisembættisins telur ólíklegt að hann hafi smitað nokkurn í skólanum. Því verði ekki kallað eftir sóttkví.

Líkt og DV greindi frá í gær var lennari við Borgarholtsskóla  greindur með COVID-19. Hann fann ekki heldur til einkenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða