fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Fjögur ný tilfelli af COVID-19 greind á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur ný tilfelli af COVID-19 sjúkdómnum voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í dag.

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Þar kemur einnig fram að smitrakning sé í gangi.

Heildarsmitin á Íslandi eru því orðin 69 talsins. Blaðamannafundur vegna COVID-19 veirunnar verður haldinn, líkt og fyrri daga í vikunni, klukkan 14 í dag. Margir velta því fyrir sér hvort samkomubann verði sett á hérlendis en talað var um að það á blaðamannafundi Almannavarna í vikunni að stutt væri í það.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða