fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Eiríkur á Omega borinn þungum sökum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 9. mars 2020 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Sigurbjörnsson, sjónvarpspredikari sem hefur iðulega verið kenndur við kristilegu sjónvarpsstöðina Omega, hefur verið ákærður fyrir peningaþvætti og meiriháttar brot gegn skattalögum. RÚV greinir frá þessu.

Eiríki er gefið það að sök að hafa skilað inn efnislega röngum framtölum á árunum 2011-2016. Þá er hann sagður hafa sleppt því að telja fram persónulegar úttektir upp á 67 milljónir á framtölum sínum en þessar miilljónir skuldfærðust af bankareikningi Gospel Channel Evrópa hjá norska bankanum DNB.

Saksóknari segir að hann hafi einnig sleppt því að telja fram 11 milljón króna úttektir af viðskiptareikningi Global Mission Network. Samtals er Eiríkur því ákærður fyrir að sleppa því að framtelja tekjur upp á rúmlega 78,5 milljón krónur.

Sjónarpsstöðin Omega hóf útsendingar þann 28. júlí 1992 eftir 9 mánaða undirbúning. Á Facebook-síðu Omega segir að sjálfur Guð hafi talað við Eirík varðandi það að setja upp kristilega sjónvarpsstöð hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila

Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“