fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Sex ný smit frá því í gær – „Ekki frekari útbreiðsla sem er mjög ánægjulegt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. mars 2020 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls hafa nú 56 Íslendingar verið greindist með kórónuveiruna. Tveir hafa greinst það sem af er degi í dag. Þetta kom fram á blaðamannafundi um kórónuveiruna sem nú stendur yfir í Skógarhlíð.

Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis hafa 22 hinna greindu smitast á N-Ítalíu, 22 í Austurríki, 10 innanlandssmit eru greind út frá þessum ferðalöngum og einn maður sem var á ferðalagi í Asíu hefur einnig greinst.

„Það er því ekki frekari útbreiðsla sem er mjög ánægjulegt,“ segir Þórólfur, en ljóst er að smitin eru enn bundin, beint og óbeint, við afmarkaða hópa.

„Við munum halda áfram að finna, greina snemma og beita einangrun og sóttkví. Ekki er fyrirhugað að breyta aðgerðum að sinni,“ sagði Þórólfur enn fremur.

Enn fremur kom fram á fundinum að öllum Hrafnistuheimilum hefur verið lokað tímabundið fyrir heimsóknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“
Fréttir
Í gær

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife