fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Landspítalinn bannar heimsóknir vegna COVID-19 veirunnar

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 6. mars 2020 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Landspítalanum fyrir gestum vegna COVID-19 veirunnar. Lokunin hófst klukkan 17 í dag og mun standa yfir að minnsta kosti þar til COVID-19 faraldrinum er lokið. RÚV greinir frá þessu.

Lokunin nær til allra starfsstöðva Landspítalans. Þá eru með taldir Landspítalinn í Fossvogi, á Hringbraut, Vífilsstöðum, Grensás, Landakoti og Kleppi. Lokuninn hefur það í för með sér að allar deildir verða læstar, þar með talin bráðamóttaka. Einungis verða heimsóknir leyfðar í mjög sérstökum tilvikum.

„Þá erum við að hugsa til dæmis um ef einhver á aðstandenda sem er að kveðja og sömuleiðis ef það eru foreldrar með börn og slíkt. Þetta þarf að vera fólk sem er í mjög viðkvæmri stöðu, “ segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans.

Annna segir þessar aðgerðir vera nauðsynlegar. Þá segir hún að skiljanlega sé lokuninn íþyngjandi fyrir alla en þetta er gert til að vernda þá sem viðkvæmir eru á spítalanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti
Fréttir
Í gær

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“