fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar stuðningsmenn niðurlægðu Lingard: ,,Drullaðu þér burt, rusl“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir leik við Derby County í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Derby og lék Wayne Rooney með liðinu gegn sínum gömlu félögum.

Rooney gat ekki hjálpað Derby að næla í sigur en United hafði betur sannfærandi 3-0. Fyrsta mark leiksins skoraði Luke Shaw á 33. mínútu og stuttu seinna bætti Odion Ighalo við öðru. Ighalo skoraði svo sitt annað mark í seinni hálfleik og gerði tvennu í öruggum útisigri Rauðu Djöflana.

United mun spila við Norwich í næstu umferð keppninna. Eftir leik biðu margir stuðningsmenn United eftir því að leikmenn kæmu út í rútuna.

Nokkrir stuðningsmenn ákváðu að drulla yfir Jesse Lingard, leikmann liðsins. Hann hefur ekki fundið taktinn siðustu mánuði og er óvinsæll.

,,Drullaðu þér burt, Jesse. Þú ert rusl,“ var meðal annars öskrað á Lingard þegar hann labbaði inn í rútuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum