fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Umsátur lögreglunnar í Stigahlíð í gærkvöld – Þetta var ástæðan

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 16:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúi í Stigahlíð í Reykjavík hafði samband við RÚV í gærkvöld og greindi frá því að fjölmargir lögreglubílar væru í götunni. Var konunni sem hringdi tilkynnt að hún mætti ekki fara út á gangstétt. Aðgerðum lögreglu lauk um kl. 20 í gærkvöld en lögregla kom á vettvang upp úr 19.

DV hafið samband við Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúa Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og spurði út í atvikið. Greindi hann frá því að lögregla hefði farið á vettvang vegna tilkynningar um mann í ójafnvægi. Óttast var að maðurinn færi sér að voða. Að sögn Gunnars lyktaði málinu vel. Maðurinn var ekki handtekinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin
Fréttir
Í gær

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur