fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir fyrirliða Manchester United hafa tekið sig hálstaki og lesið yfir sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy Gilmour, ungur miðjumaður Chelsea vakti athygli fyrir vaska framgöngu í sigri liðsins á Liverpool í vikunni. Gilmour er 18 ára gamall.

Hann er að hefja feril sinn með liðinu og gæti náð langt. Hann lék gegn Manchester United á dögunum, og þar var hann í harðri baráttu við Harry Maguire, fyrirliða Manchester United.

,,Hann fór að ýta mér og tók mig hálstaki, hann sagði mér að ég væri bara lítið peð,“ sagi Gilmour sem byrjaði þann leik.

,,Ég verð að eiga við það, ég leyfi því ekki að gerast aftur. Þetta var lærdómur fyrir mig. Hann reynir að niðurlægja unga leikmenn, ég verð að læra af því og vera sterkari.“

,,Ég hef unnið í því og verð bara sterkari, þetta var lærdómur þegar hann reif í mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi