fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433

Frankfurt síðasta liðið í 16-liða úrslit

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt er búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Frankfurt spilaði við Salzburg á útivelli í dag og fór inn í leikinn með 4-1 forystu eftir fyrri viðureignina.

Salzburg tókst að gera 2-2 jafntefli við þá þýsku sem dugði ekki til og fer Frankfurt áfram samanlagt, 6-3.

Andre Silva, fyrrum framherji AC Milan, skoraði bæði mörk Frankfurt í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“